Hallgrímskirkja skoðuð

Börnin á Sólskinsdeild fóru að skoða Hallgrímskirkjuna að utan og settust svo við gluggann á Langagangi og teiknuðu og lituðu myndir af henni. Þessar myndir verða síðan stækkaðar og setta á sýningu á Skólavörðustígnum.

IMG 5466IMG 5466


Foreldravefur