Foreldrafélag

Við leikskólann er starfandi foreldrafélag og eru allir foreldrar barna í Grænuborg aðilar að félaginu. Kosið er í stjórn á foreldrafundi að hausti. Um það bil tveir foreldrar eru í stjórn foreldrafélagsins frá hverri deild, samtals átta manns. Ráðið hittist einu sinni í mánuði og fjallar um hin ýmsu mál varðandi leikskólann. Leikskólastjóri situr fundina. Gjald er greitt foreldrafélagið, kr. 6000 á ári á barn, veittur er 50% afsláttur fyrir annað barn. Stjórnin heldur utanum þessi gjöld og sér um að rukka þau inn. Peningurinn er notaður í hinar ýmsu uppákomur tengdar leikskólastarfinu, sem dæmi má nefna sveitaferð að vori og leikrit. Rukkað er í sjóðinn í gegnum heimabanka. Þeir foreldrar sem ekki eru með heimabanka geta greitt gjaldið hjá leikskólastjóra.

Foreldrafélag 2016 - 2017

Hlynur (pabbi Hrannar á Dropadeild), formaður, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Hanna Björk (mamma Viktors Vals á Sólskinsdeild), gjaldkeri, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigurður Fjalar (pabbi Ylfu Margrétar á Sólskinsdeild) ritari, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sigríður Birna (mamma Kára Vals á Sólskinsdeild), This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Albert Björn (pabbi Arndísar Emblu á Sólskinsdeild), This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Axel (pabbi Margrétar Maríu á Dropadeild), This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Saga (mamma Kjartans Loka á Stjörnudeild), This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. 

Þorbjörg Helga (mamma Kolbeins Þórs á Mánadeild), This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Erna (mamma Jóns Jökuls á Stjörnudeild), This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Gerður Sif, leikskólastjóri, This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

pdfLÖG FORELDRAFÉLAGS LEIKSKÓLANS GRÆNUBORGAR


Foreldravefur