Fundur 12.10.2016

Fundur foreldrafélags Grænuborgar

12. október 2016

Umræða

Árgjald: Ákveðið var að hækka árgjald úr 5.000 í 6.000 á ári. Gjaldið verður þá 3.000 + 300 kr. seðilgjald á hvorri önn. Síðast var gjaldið hækkað 2009. Úr 2.000 í 2.500 á önn.

Dagskrá nóvember: Sigga Birna ætlar að athuga með jólasveina Kraðak fyrir jólasveinaheimsókn í nóv/des. Jólasveinar kostuðu 40 þúsund í fyrra. Eru í mesta lagi í 30 mín.

FB grúppa: Hlynur ætlar að bæta öllum á FB grúppu fyrir foreldrafélagið.

Jafnréttisumræða: Umræða um jafnréttisstefnu Grænuborgar og vitund um málefnið.

Mættir voru

Gerður leikskólastjóri (alls staðar)

Fjalar Sigurðarson (Sól) - Fundarritari

Sigga Birna (Stjörnu)

Erna (Mána)

Hanna Björk (Sól)

Albert (Stjörnu)

Hlynur (Sól)

Þorbjörg (Dropa)

Næsti fundur

Næsti fundur hefur verið ákveðin 16.nóv kl. 16:15 á kaffistofu Grænuborgar.


Foreldravefur