Páskaeggjaleit

Dagsetning: Mið. 28 Mar , 2018 15:30 - 16:30
Duration: 1 Hour

Í dag er páskaeggjaleit í skólanum. Þá koma foreldrar þegar verið er að sækja börnin og leita um skólann að eggi sem barnið þeirra útbjó. Páskaeggjaleitin er á milli 15-16:30

Leita í dagatalinu


Foreldravefur