Í dag er opið hús í leikskólanum og þá er fjölskyldum barnanna boðið að koma og skoða skólann og afrakstur vinnu barnanna eftir veturinn.