Listi
Mánudagur, Janúar 01, 2018
Janúar 2018

Mánudagur, Janúar 01, 2018

Föstudagur, Janúar 05, 2018

Ljósadagur (All day)

Í dag er ljósadagur og má koma með vasaljós í leikskólann. 

Föstudagur, Janúar 12, 2018

Starfsdagur 1/2 (Fös. 12 Jan , 2018 12:30 - 13:30)

Í dag lokar leikskólinn vegna starfsdags starfsfólks klukkan 12:30

Föstudagur, Janúar 19, 2018

Þorrablót (Fös. 19 Jan , 2018 11:30 - 12:30)

Í dag er þorrablót í salnum. Allar deildir koma saman í salinn og borða þorramat :)

Föstudagur, Janúar 26, 2018

Flæði (Fös. 26 Jan , 2018 10:00 - 11:00)

Í dag er flæði og þá fá öll börnin í skólanum að flæða um allan skólann. Leika sér að hvaða deild sem þau vilja með hvaða leikefni sem þau vilja. Þetta er á milli 10-11 og vekur gríðarlega lukku meðal barna og starfsmanna.

Þriðjudagur, Janúar 30, 2018

Foreldraviðtöl á Mánadeild (All day)

Í dag hefjast foreldraviðtöl á Mánadeild. 

Miðvikudagur, Janúar 31, 2018

Foreldraviðtöl á Stjörnudeild (All day)

Í dag hefjast foreldraviðtöl á Stjörnudeild

Leita í dagatalinu


Foreldravefur