Árdís Hulda Stefánsdóttir

ardisÁrdís er í 100% starfi sem deildarstjóri Dropadeildar. Hún er með B.Ed. í leikskólakennarafræðum og útskrifaðist árið 2001. Árdís er með fjölda ára starfsreynslu úr leikskóla. Gæðastundir með fjölskyldunni er það sem hún metur mest og að ferðast um landið. Flesta morgna er það Cheerios sem ratar í morgunverðarskálina. 

Netfangið hennar er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Bianca Tighe

Bianca er í 100% stöðu á Dropadeild. Hún er grunn- og framhaldsskólakennari, auk þess er hún sellóleikari með BM í tónlist og með BA gráður í lögfræði.

Sóley Anna Benónýsdóttir

Soley AnnaSóley Anna  er í 100% stöðu á Dropadeild. Hún er með stúdentspróf af málabraut frá MR og var nemandi í Grænuborg þegar hún var á leikskólaaldri.


Foreldravefur