Árdís Hulda Stefánsdóttir

ardisÁrdís er í 100% starfi sem deildarstjóri Dropadeildar. Hún er með B.Ed. í leikskólakennarafræðum og útskrifaðist árið 2001. Árdís er með fjölda ára starfsreynslu úr leikskóla. Gæðastundir með fjölskyldunni er það sem hún metur mest og að ferðast um landið. Flesta morgna er það Cheerios sem ratar í morgunverðarskálina. 

Netfangið hennar er This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Ólöf Guðmundsdóttir


olof cappsÓlöf er í 100% starfi á Dropadeild. Hún er með BA próf í ferðamálafræði. Hún er með nokkra ára starfsreynslu úr leikskóla. Ólöf stundar nú mastersnám við H.Í í leikskólakennarafræðum.

Nicole Cox

Nicole CoxiNicole er í 100% starfi á Grænuborg og er hún með uppeldismenntun frá Þýskalandi.  Nicole byrjaði að starfa í Grænuborg haustið 2015. Henni finnst best að byrja daginn á steiktum eggjum og fjölkornabrauði með avacado og steiktum tómötum. Hennar helstu áhugamál eru að matreiða súpur, dansa og lesa.


Foreldravefur