Sólskinsdeild

Sólskinsdeild er elsta deild skólans, þar dvelja 4-5 ára börn, 25-30 nemendur að jafnaði. Á deildinni eru þrjú stöðugildi. Veturinn 2017 - 2018 eru þar 27 börn fædd frá janúar 2012 og júní 2013.

pdfHérna má nálgast upplýsingarbækning Sólskinsdeildar fyrir veturinn 2017 - 2018


Foreldravefur