Eldhús

Eldhúsið er rekið af ISS sem sér okkur fyrir hollri og góðri næringu alla dag. Þar stendur Anna Krystyna vaktina frá 08:00-16:00.

Morgunverður er á boðstólnum í Grænuborg frá kl. 08.30 - 09:15. Hádegismatur er í boði fyrir tvær yngstu deildir frá 11:30-12:00 og svo tvær elstu deildir frá 12:00- 12:30. Boðið er upp á síðdegishressingu frá 14:30-15:00

Hægt er að nálgast meðseðilinn hér. Matseðill

Á heimasíðu Skóla asks er hægt að nálgast allar helstu upplýsingar um uppsetningu matseðla, næringargildi máltíða og margt fleira.


Foreldravefur