Gerður Sif Hauksdóttir

altGerður Sif Hauksdóttir er leikskólastjóri i 100% stöðu. Hún er lærður leikskólakennari og útskrifaðist 1987, einnig hefur hún lokið framhalds-diplómu í uppeldisfræðum frá KHÍ. Hún hefur fjölda ára starfsreynslu úr leikskóla en hefur verið leikskólastjóri á Grænuborg frá 2002. Hennar helstu áhugamál eru útivist, samvera, lestur, líðandi stund, ferðalög o.fl. Gerður byrjar daginn með létt AB-mjólk með jarðarberjum, bláberjum eða einhverjum ávöxtum, kaffibollanum má ekki gleyma

Netfang hennar er: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

 

Hólmfríður Júlíana Pétursdóttir

hofy1

Hólmfríður er í 100% stöðu og sinnir verkefnum aðstoðarleikskólastjóra og sérkennslustjóra. Hún er með B.ed próf í leikskólakennarafræðum. Hún er með fjölda ára starfsreynslu úr leikskóla. Hennar helstu áhugamál er fjölskyldan og föndur og auðvitað menntun barna. Hólmfríður (Hófý) fær sér chiagraut í morgunverð.

Netfang hennar er: This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Eyrún Ösp Ottósdóttir

eyrúnEyrún er í 60% starfi í Grænuborg. Hún fer á milli deilda. Eyrún kemur frá Grindavík en bjó svo í Kaupmannahöfn áður en hún flutti í 101 Reykjavík. Henn finnst best að fá sér Cheerios á morgnanna og hennar helstu áhugamál eru útvist, körfubolti og hönnun.

Valgerður Einarsdóttir

Valgerður er í 100% starfi í Grænuborg. Hún byrjaði að vinna í Grænuborg í maí 2018. Valgerður fer á milli deilda, er einn dag á hverri deild. Á mánudögum á Dropadeild, á þriðjudögum á Mánadeild, á miðvikudögum á Stjörnudeild, á fimmtudögum á Stjörnudeild og á föstudögum verður hún til skiptis á deildum.

Sigmann Þórðarson

Sigmann er í afleysingu í Grænuborg. Hann er með BA gráðu í myndlist frá LHÍ og er með margra ára starfsreynslu úr leikskóla. Hann stundar núna MA nám í fjölmiðlafræði við HÍ. Varðandi morgunverð þá gefst ekki tími fyrir stóran morgunverð þegar maður snoozar fram eftir morgni, en hann reynir þó að fá sér skyrdrykk þegar hann vaknar og svo hafragraut í Grænuborg. Helstu áhugamál Sigmanns eru myndlist, kvikmyndir, tónlist, fótbolti og svo hefur hann mjög gaman af því að keyra hin ýmsu farartæki, s.s. bíla, hjól, traktora, lyftara, báta og svo er á to-do listanum að læra að fljúga.


Foreldravefur