Snjóleikir 27. febrúar 2017

Krunk, krunk nafnar komið þið hér

Börnin á Sólskinsdeild sömdu lag um krumma, það var liður í samstarfsverkefni um mál og læsi með Austurbæjarskóla og leikskólanum Miðborg. Börnin hittust öll í salnum í Grænuborg 16. nóvember, og fóru með frumsamin kvæði - hérna má sjá part af lagi Sólskinsbarnanna.

 

Hestar í heimsókn 20. september 2016

Í dag komu hestar í heimsókn í garðinn í Grænuborg og allir fengu að fara á bak. Þvílík gleði. Hér er smá sýnishorn, en hægt er að sjá fleiri myndir á Instragram deilda.hestar1 Small
hestar2 Smallhestar3 Smallhestar4 Smallhestar5 Small


Foreldravefur