Dúó Stemma - febrúar 2016


Dúó Stemma kom í heimsókn til okkar og var með tónleikhús í salnum. Það eru þau Herdís Anna Jónsdóttir, víóluleikari og Steef Van Oosterhout, slagverksleikari sem er þar í aðalhlutverki.

duostemma2

duostemma Small

Danskir nemar á Sólskinsdeild í febrúar 2016

Á Sólskinsdeild hafa verið nemar frá Danmörku, þau hafa verið að kenna börnunum ýmislegt um Danmörku. Hérna eru börnin með dönunum úti í garði að veifa danska fánann.

danir Small

Dagur leikskólans 5. febrúar 2016

image5Í dag héldum við upp á
Dag leikskólans með því að fara út og mynda keðju utanum leikskólann, sungum lagið "í leikskóla er gaman" og föðmuðum leikskólann okkar.

imageimage1image2image3image4


Foreldravefur