Jólaleikrit, 15. desember 2015

Í mogrun kom Þórdís Arnljótsdóttir og sýndi okkur leikritið um Björt og jólasveinana. Allir skemmtu sér vel og lifðu sig inn í söguna.

jólaleikrit Small

Jólakötturinn

jolakotturinn SmallBörnin á Sólskinsdeild fóru í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn 10. desember, fengu sér  smákökur og kakó og skoðuðu sig um. Þar kíktu þau á skúrinn þar sem jólakötturinn er inni í, það var smá hræðilegt, þau heyrðu í honum og gátu kíkt inn um göt á hurðinni til að sjá hann :)

 

Snjókarlagerð 1. desember 2015

image1 Smallimage1 Smallimage2 Smallimage3 Smallimage4 Small

 

Nokkur börn af Sólskinsdeild fóru út í dag og bjuggu til stærðarinnar snjókarl

 

 

 


Foreldravefur