Myndir á Skólavörðustíg, maí 2015

Börnin á Sólskinsdeild hjálpuðu til við að skreyta Skólavörðustíginn með myndum eftir þau, af Leifi heppna.

leifur heppni

Leifur heppni

Börnin á Sólskinsdeild fóru að skoða Leif heppna og einbeitt festu þau hann á blað.

Listamenn  vettvangsfer teikna Leif heppna 22 MediumListamenn  vettvangsfer teikna Leif heppna 23 MediumListamenn  vettvangsfer teikna Leif heppna 24 Medium

Listamenn  vettvangsfer teikna Leif heppna 13 Medium

Sýning, apríl 2015

Marcos og Gerður komu og sýndu okkur myndirnar sem var varpað upp á Hallgrímskirkju á Vetrarhátiðinni.

 

syning2syning3syning4

syning


Foreldravefur