Sýning, apríl 2015

Marcos og Gerður komu og sýndu okkur myndirnar sem var varpað upp á Hallgrímskirkju á Vetrarhátiðinni.

 

syning2syning3syning4

syning

Páskaföndur, mars 2015

Börnin á Sólskinsdeild voru að búa til páskaskraut.

Sólskinsbörn mars 2015 077 1Sólskinsbörn mars 2015 078 1

Sólskinsbörn mars 2015 073

Dagur leikskólans, 6. febrúar 2015

Í dag er dagur leikskólans. Af því tilefni fóru allir í Grænuborg út, þar bjuggum við til langa keðju úr okkur, með því að leiðast, keðjan náði fram hjá listasmiðju og alla leið að inngangi Dropadeildar. Þegar allir voru komnir í keðjuna þá gáfum við leikskólanum okkar risa knús, af því að okkur þykir svo vænt um hann og það er alltaf svo mikið mikið mikið gaman í Grænuborg.

fadm1 Mobilefadm2 Mobile


Foreldravefur