Börnin skreyta Hallgrímskirkjuna, febrúar 2015

h MobileBörnin í Grænuborg aðstoðuðu listamanninn Marcos Zotes, við að skreyta Hallgrímskirkju á Vetrarhátíð. Hægt er að sjá listaverkið frá 5. - 8. febrúar.

 

Ljósadagur, janúar 2015

Á ljósadaginn slökktum við öll ljósin í söngsal og gerðum dansandi stjörnur í loftið með vasaljósunum okkar.

143

Jólakötturinn, desember 2014

Börnin á Stjörnudeild bjuggu til jólaköttinn, hér má sjá þau niðursokkin við vinnuna og útkomuna.

 

jolakottur1

jolakottur3

jolakottur2

jolakottur4

 

 

 


Foreldravefur