Snjóhúsagerð í desember 2014

Börnin á Mánadeild tóku sig til um daginn og gerðu snjóhús, mjög skemmtileg hús sem hægt er að fara inn í, hægt er að sjá húsið í fremri garðinum.

snjohus

Hvíld á Dropadeild í nóvember 2014

Ósköp sofa þau vært börnin á Dropadeild

hvild

Piparkökubakstur

Börnin á Sólskinsdeild voru að baka piparkökur í dag, aðrar deildir hafa verið að baka piparkökur í vikunni, þannig að hérna í leikskólanum hefur allt ilmað af piparkökum og gleði.

 

piparkokur1 Smallpiparkokur2Smallpiparkokur3 Smallpiparkokur4 Small


Foreldravefur