Hvíld á Dropadeild í nóvember 2014

Ósköp sofa þau vært börnin á Dropadeild

hvild

Piparkökubakstur

Börnin á Sólskinsdeild voru að baka piparkökur í dag, aðrar deildir hafa verið að baka piparkökur í vikunni, þannig að hérna í leikskólanum hefur allt ilmað af piparkökum og gleði.

 

piparkokur1 Smallpiparkokur2Smallpiparkokur3 Smallpiparkokur4 Small

Lýðræði í matseðlagerð

Í Grænuborg er verið að leggja aukna áherslu á lýðræði í skólastarfi og einn liður í því er að börnin á elstu deildinni taka þátt í að móta matseðil mánaðarins. Í hverjum mánuði eru 3-4 börn fengin til þess að koma með hugmyndir af því hvað þau vilja hafa í matinn.

Hér eru þrjú börn mætt á fund með Gerði og Röggu til þess að ákveða hvaða rétti þau vilja hafa á matseðli í desember mánuði. Hvert barn fær að velja 2 rétti sem eru settir á matseðil mánaðarins.

 

20141126 142554

 


Foreldravefur