Sirkusatriði í salnum

Egill Kaktuz, sem starfaði með Sirkus Íslands í sumar, kom í heimsókn í salinn og sýndi okkur hvernig hægt væri að djöggla með mismunandi hlutum og ýmislegt fleira sirkustengt. Síðan fengu börnin tækifæri til að prufa sjálf. Mjög skemmtilegt.

egill.sirkus

born.sirkus

Allt á fullu í eldhúsinu

Ragga að búa til grænmetisbollur fyrir okkur, lyktar vel og lítur vel út. 

graenmetisbollur 640x480

Dropadeild fór að sjá Brúðubílinn

Í gær fór Dropadeildin að sjá Brúðubílinn í Hallargarðinum. Börnin voru mjög dugleg að labba báðar leiðir og skemmtu þau sér mjög vel á sýningunni. 

 

brudubillinn droparForeldravefur