Allt á fullu í eldhúsinu

Ragga að búa til grænmetisbollur fyrir okkur, lyktar vel og lítur vel út. 

graenmetisbollur 640x480

Dropadeild fór að sjá Brúðubílinn

Í gær fór Dropadeildin að sjá Brúðubílinn í Hallargarðinum. Börnin voru mjög dugleg að labba báðar leiðir og skemmtu þau sér mjög vel á sýningunni. 

 

brudubillinn dropar


Sólskinsdeild á listasafn ASÍ

Í gær fór börnin af Sólskinsdeild í listasafn ASÍ. Sverri Guðjónsson hafði samband við okkur og bauð elstu deildinni að vera þátttakendur í sýningunni. Sýningin heitir IMA 今 NOW. Nánari upplýsingar um sýninguna er að finna hér.

IMG 9471Foreldravefur