Vikan hjá Dropunum

Vikan 26.- 30. janúar á Dropadeild

Þessi vika var frekar róleg hjá okkur á Dropadeild, það voru svo margir
heima með hlaupabólu eða flensu. En vonandi fara allir að hressast alt
Við lékum mikið úti í snjónum, fórum í listasmiðju til Lottu og höfðum
það bara mjög gott saman.
Minnum á að litavikurnar byrja í næstu viku og við hefjum leikinn á
GULUM.
 
Góða helgi,
Droparnir

Hreyfistundir haustið 2008

Í vetur hefur verið lögð áhersla á fjölbreyttar æfingar þar sem börnin hafa fengið tækifæri til að auka hreysti, þol og úthald. Alhliða hreyfiþroski hefur verið örvaður og æfingarnar hafa verið útfærðar í samræmi...

 

GLEÐILEGT ÁR!

Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs með kærri þökk fyrir góða samveru og samstarf á liðnu ári!

Megi árið 2009 vera ykkur ljúft og heillaríkt!

Bestu kveðjur,

Starfsfólk Grænuborgar


Foreldravefur