Starfsmannabreytingar

 

Nú eru flestir komnir úr sumarfríi og vonum við að þið hafið öll haft það gott í blíðunni sem lék við okkur Frón-búa í sumar.

Sumarið á Dropadeild

Það gengur allt ljómandi vel á Dropadeild. Við leikum okkur úti nær allan daginn í þessari blíðu sem hefur leikið við okkur síðustu vikur.

Sumarfréttir

Af okkur á Sólskinsdeild er allt gott að frétta.


Foreldravefur