Nýr starfsmaður

Kominn er sumarafleysingarstarfskraftur.  Það er hún Elísabet Anna, gamall Grænuborgari, hún var sem sagt sjálf á Grænuborg sem barn. Hún mun var hér og þar eftir því sem starfsfólk fer í sumarfrí. Hún er boðin velkomin í hópinn.

Opið hús

Laugardaginn 3. maí verður leikskólinn opinn. Þá gefst tækifæri til að skoða verk barnanna og skoða skólann. Einnig gott tækifæri fyrir afa og ömmu og aðra aðstandendur að kíktja við. Boðið verður upp á kaffi og með því.

Sjáumst.

Nýtt starfsfólk

Byrjaður er nýr starfsmaður í Grænuborg. Það er hún Ólöf Katrin, hún tekur við af Auði á Mánadeild.


Foreldravefur