Afmæli Grænuborgar

23. apríl höldum við upp á það að Grænaborg hefur verið 25 ár á Skólavörðuholtinu, þar áður hafði hún verið við Hringbrautina frá því 1931. Ragga bakar muffins með kókósi og við syngum afmælissönginn í salnum. Um leið syngja deildarnar fyrir hvor aðra og fá sumargjafarpakka á móti, en með því móti kveðjum við veturinn og bjóðum sumarið velkomið.
 
 
 
 

 

Frétt frá Dropadeild

Allt gott að frétta

Frétt frá Mánadeild

Allt gott að frétta


Foreldravefur