Stemning í grillveislu 6. september 2017

Stjórn Foreldrafélags Grænuborgar skipulagði grillveislu fyrir börnin í skólanum, foreldra þeirra og systkini. Þetta var mjög góður hittingur í afar góðu veðri.grillveisla

Myndlistasýning á Skólavörðustíg

Í dag opnuðu börnin á Sólskinsdeild myndlistasýningu á Skólavörðustíg,þemað er Hallgrímskirkja.

IMG 6393

Hallgrímskirkja skoðuð

Börnin á Sólskinsdeild fóru að skoða Hallgrímskirkjuna að utan og settust svo við gluggann á Langagangi og teiknuðu og lituðu myndir af henni. Þessar myndir verða síðan stækkaðar og setta á sýningu á Skólavörðustígnum.

IMG 5466IMG 5466


Foreldravefur