Hallgrímskirkja skoðuð

Börnin á Sólskinsdeild fóru að skoða Hallgrímskirkjuna að utan og settust svo við gluggann á Langagangi og teiknuðu og lituðu myndir af henni. Þessar myndir verða síðan stækkaðar og setta á sýningu á Skólavörðustígnum.

IMG 5466IMG 5466

Útisöngstund 30. mars 2017

Songuruti

Við tókum píanóið út í góða veðrinu í dag og sungum hástöfum.

Bammbaramm í salnum, 10. mars 2017

Í dag kom Hildur Kristin og söng fyrir okkur, meðal annars lagið Bammbaramm, börnin bjuggu til spjöld og bréf fyrir hana, þau sungu og dönsuð með af kæti - mikið var þetta spennandi og skemmtileg heimsókn.

barammbaramm1barammbaramm


Foreldravefur