Lagt verður af stað frá leikskólanum að Hraðastöðum í Mosfellsdal þar sem við skoðum dýrin, grillum pylsur og skemmtum okkur saman. Foreldrum og systkinum stendur til boða að koma með gegn vægu gjaldi.
Eiríksgata 2, 101 Reykjavík
411-4470
graenaborg@rvkskolar.is
Sendu okkur póst
Innskráning