Lögum samkvæmt er foreldraráð starfandi við leikskólann. Þessi nefnd er skipuð leikskólastjóra og að minnsta kosti þremur foreldrum. Ráðið gefur umsagnir til skóla- og frístundasviðs vegna starfsáætlana, skólanámskrár auk annarra áætlana varðandi starfssemi leikskólans.
Foreldraráð skólaárið 2021 - 2022
Í foreldraráði Grænuborgar árið 2021 - 2022 eru: Arnar Þór Sigurjónsson, Inga Auðbjörg K. Straumland, Margét Erla Maack og Gerður Sif Hauksdóttir leikskólastjóri.