Ragga Sara er í 100% starfi deildarstjóra á Dropadeild. Hún er með fjölda ára starfsreynslu úr leikskóla og hefur lokið leikskólaliðanámi við Borgarholtsskóla.
Ragga Sara hefur gaman af tónlist og öllu sem viðkemur börnum.
ragnheidur.sara.th.sorensen hja rvkskolar.is