Sigmann sinnir afleysingu í Grænuborg, hann er í 30% starfi á Dropadeild. Hann er með BA gráðu í myndlist frá LHÍ og er með margra ára starfsreynslu úr leikskóla. Helstu áhugamál Sigmanns eru myndlist, kvikmyndir, tónlist, fótbolti og svo hefur hann mjög gaman af því að keyra hin ýmsu farartæki, s.s. bíla, hjól, traktora, lyftara, báta og svo er á to-do listanum að læra að fljúga.