Friðrik er aðstoðarleikskólakennari, hann er í 100% starfi á Sólskinsdeild. Friðrik hefur margra ára starfsreynslu í leikskóla. Hans helsta áhugamál eru íþróttir, sérstaklega fótbolti og tónlist.
Friðrik stundar nám við H.Í. í leikskólakennarafræðum.