Valeria byrjaði í Grænuborg í október 2018. Hún er er einnig í íslensku fyrir erlenda stúdenta við í Háskóla Íslands. Hún er náttúrubarn og finnst gaman að fara í gönguferðir, að búa til sögur, að syngja, lesa þjóðsögur og teikna.
Áhugamál hennar eru dýr og tónlist. Valeria er í 60% vinnu í Grænuborg.